head38.jpg
Forsíða
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggðamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigðis/velferðarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

31. ágúst 2007.

Tímabært er að ýta úr vör vísaþættinum að nýju.

Fyrst verður fyrir valinu vísa eftir Dýrfirðinginn og bóndann Elías Mikael Vagn Þórarinsson (1926-1988) frá Hrauni í Keldudal. Frá Hrauni lá leið hans að næstu jörð Arnarnúpi og bjó um hann tíma þar, en fluttist svo innar í fjörðinn til Sveinseyrar, enda samgöngur erfiðar út í Keldudal. Keldudalur þykir mörgum ægifagur og víst er að Elíasi var dalurinn kær.
Þegar hann skrölti inn Arnarnúpshlíðina varð honum að orði:

Þungt er allt mitt þrautarstand
þokan bylur veginn.
Flyt af mold á svartan sand
sólarleysismegin.
<<<
Netfangið þitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra væri þetta þing
Vísa vikunnar ( 153): Við erum flest í vígamóð
Vísa vikunnar (152): Eitthvað heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auðinn þinn
Vísa vikunnar ( 150): Ætíð sé þín gata greið
Vísa vikunnar ( 149): Lúið hef ég bakið beygt
Vísa vikunnar(148) : Góðra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sæll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól að sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita þín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auðstétt brýtur ofan frá

Skoða eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is