head32.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

22. desember 2008.

Á Eiríksstöđum í Svartárdal í Húnavatnssýslu býr Guđmundur Valtýsson frá Brattahlíđ. Hann hefur um langt árabil haldiđ úti af miklum myndarbrag vísnaţćtti í Feyki, vikublađi sem gefiđ er út á Sauđárkróki. Verđur hér gripiđ niđur í vísanţátt hans frá haustinu 2007 og ţar eru gangnavísur viđfangsefniđ.

Fyrst eru tvćr vísur eftir Kristján í Gilhaga:

Eyđisandur órafirđ
ótal myndir geyma.
Gulli brydd í grafarkyrrđ
glitra fjöllin heima.

Auđnarfegurđ, undraland
íss í veldi sólar.
Upp sig hefja yfir sand
Eyfirđingahólar.

Nćst er hringhenda eftir Óskar Sigurfinnsson, Međalheimi:

Okkar beiđ hér engin neyđ
ýmsar leiđir könnum.
Öll var heiđin auđ og greiđ
undanreiđarmönnum.

Enda svo ţessa upprifjun úr vísanţćtti Guđmundar Valtýssonar međ fallegri vísu eftir Kristján í Gilhaga:

Blćr á leiđum bćrir strá
blómaskeiđin liđin.
Enn mig seiđir einhver ţrá
inn í heiđarfriđinn.

Lesendum er óskađ gleđilegra jóla og betra árferđis á nćsta ári međ von ađ nú fari senn ađ linna öfurbölmóđnum sem einkennt hefur undanfarnar vikur. Fátt vinnst međ ţví ađ sökkva ţjóđinni í vonleysi myrkursins.
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is