head35.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

26. desember 2008.

Í Fréttablađinu var ţann 15. október síđastliđinn birt vísa sem Davíđ Oddsson kastađi fram á landsfundi Sjálfstćđisflokksins 2003 í ađdraganda alţingiskosninga. Segist Fréttablađinu svo frá ađ vísan hafi vakiđ mikla lukku fundargesta. Vísan er svona:

Ríkisstjórn međ ţrótt og ţor
á ţjóđráđunum lumar.
Ef viđ kjósum vinstra vor
verđur ekkert sumar.

Í blađinu segir svo: Ekkert varđ heldur úr vinstra vorinu sem Davíđ
óttađist. En gaman vćri ađ heyra jafn skáldlegar skýringar á vetrinum, sem nú er
skollinn á af fullum ţunga.

Ekki stóđ á svörunum. Frá Akureyri símađi Ari Friđfinnsson frá Baugaseli strax daginn eftir sínar skáldlegu skýringar eins og óskađ var eftir:

Bćldi niđur ţjóđar ţor
ţulinn nornagaldur,
ţví kom ekkert vinstra vor
en vetur íhaldskaldur.

Brá nú svo viđ á Fréttablađinu, undir ritstjórn fyrrverandi formanns Sjálfstćđisflokksins, ađ vísan hefur ekki enn birst í blađinu. Engin skýring hefur veriđ gefin fyrir fálćtinu. Er nú spurt hvađ veldur? Týndist vísan? Vildi Ţorsteinn ekki birta vísuna? eđa Jón Ásgeir?
Eđa Davíđ sjálfur?
En hver sem skýringin er ţá eru vísurnar báđar góđar og sú seinni sínu beinskeyttari.
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is