head04.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

1. apríl 2009.

Laugardaginn var, ţan 28. mars, fór fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi menningardagskráin Vestanvindar. Dagskráin ađ ţessu sinni var helguđ ljóđskáldum og ţau ekki af verri endanum. Ţrjár breiđfirskar skáldkonur voru kynntar, ţćr systur Ólína og Herdís Andrésdćtur og frćnka ţeirra Theodora Thoroddsen og einnig Djúpmađurinn Ţormóđur Kolbrúnarskáld, sem féll á Stiklastöđum međ Ólafi helga Noregskonungi.
Ţađ var Hlynur Ţór Magnússon sem hafi veg og vanda af kynningunni og fórst ţađ vel úr hendi eins og vćnta mátti og naut góđrar ađstođar Hildar Halldórsdóttur.

Ţessi vísa Theodóru var rifjuđ upp og líklega á hún betur viđ nú en oft áđur:

Gleđisjóinn geyst eg fer
ţó gutli sorg und kili.
Vonina lćt eg ljúga ađ mér
og lifi á henni í bili.
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is