head23.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

6. ágúst 2009.

Nýlega er komin út ćvisaga séra Sigurđar Stefánssonar, prests og alţingismanns í Vigur í Ísafjarđardjúpi. Ćvisagan er reyndar fyrst og fremst stjórnmálaćvisaga hans og hafđi sr. Sigurđur gengiđ frá henni er hann lést. Hann var fyrst kjörinn á ţing 1886 og sat ţar nćr óslitiđ til 1923 og hafđi enginn setiđ lengur á ţingi er Sigurđur dró sig í hlé.

Sigurđur var ómyrkur í máli um suma samtíđarmenn sína. Ţeir Tryggvi Ţórhallsson og Jónas frá Hriflu voru ekki honum beinlínis ađ skapi. Um Tryggva segir sr. Sigurđur, ađ hann hafđi veriđ talinn"sćmilega viti borinn og drengur góđur en lítt ţótti bera á ţví" ţegar hann var ritstjóri Tímans. Sigurđur afgreiddi Jónas međ ţessum orđum: "Jónasi ţessum var margt vel gefiđ, er honum var ósjálfrátt".

Sr. Sigurđur var Skagfirđungur, fćddur á Ríp í Hegranesi og ólst upp á Heiđi í Gönguskörđum. Móđurafi sr. Sigurđar var Sigurđur Guđmundsson og hann orti um Heiđi:

Ţó ađ tíđum ţokuloft,
ţar sig yfir breiđi,
veđurblíđan er ţó oft,
unađsleg á Heiđi.

Ţegar ég skil viđ ţennan heim
ađ ţrotnu lífsins skeiđi,
blessi guđ og bjargi ţeim,
sem búa hér á Heiđi.
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is