head12.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

19. október 2009.

Mýramađurinn Bjarni Valtýr Guđjónsson hefur ort marga snjalla vísuna. Hér er ein um vor í nánd:

Senn mun blána himinn hár,
hćtt ađ grána í sporin.
Vel svo lánist lífsins ár,
lífga ţrána vorin.

Vinkona Bjarna í skáldastétt, Bjargey Arnórsdóttir frá Hofsstöđum, var eitt sinn í fagurgrćnni peysu í stađ rauđrar.Úr orđaskiptum ţeirra má, ef til vill ,lesa einhverja meiningar um pólitísk viđhorf:

Bjarney orti:

Oft e rflíkin ástarvćn,
eđli heimsins barna.
En ţó ađ ég sé gróđurvćn
get ég ţóknast Bjarna.


Og Bjarni svarađi:

Ástarglóđin Böddu ber,
bestu slóđir fetum.
Flíkin rjóđa farin er,
fagran gróđur metum.
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is