head45.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

27. október 2010.

Vísa vikunnar kemur ađ ţessu sinni úr Sögu Íslendinga VIII.,I. Tímabiliđ 1830-1874 , fyrri hluti. Í kaflanum um bókmenntir og listir er sagt frá Hjálmari Jónssyni, Bólu- Hjálmari, sem ólst upp í Eyjafirđi eins og kunnugt er. Hann mun snemma hafa sýnt hćfileika sína:

Sex ára fór Hjálmar á róđrarbát yfir Eyjafjörđ međ góđvini Sigríđar á Dálksstöđum, fósturmóđur Hjálmars. Hrefna snerti bátinn. Ţá kvađ Hjálmar:

Eitthvađ heggur kaldan kjöl,
kippir leiđ af stafni.

Ferjumađur var skáldmćltur og bćtti viđ:

Okkur beggja ferjufjöl
flýtur í drottins nafni.


<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is