head35.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Barkárdalur gengur inn af Hörgárdal í Eyjafirđi. Baugasel í Barkárdal fór í eyđi fyrir réttum 40 árum ţegar ábúendur fluttu til Akureyrar. Ţrjár kynslóđir bjuggu ţá í bćnum, öldruđ hjón, fimm af sjö sonum ţeirra og fjölskylda ţess elsta. Bćrinn er torfbćr og líklega međ ţeim síđustu á landinu sem búiđ var í. Bćnum hefur veriđ haldiđ viđ og hefur ferđafélagiđ Hörgur haft veg og vanda af ţví ásamt fyrrverandi ábúendum.
Í gestabók ferđafélagsins 14. júlí í sumar er ţessi vísa eftir Ara Friđfinnsson, einn brćđranna frá Baugaseli:

Tíminn fćrir flest í kaf
og felur annađ sýnum.
Brotamynd ţó birtist af
bernskuleikjum mínum.
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is