head42.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Vísa vikunnar er ađ ţessu sinni sótt vestur í Arnarfjörđ. Raunar eru vísurnar tvćr, höfundur er Pétur Ţorsteinsson, sem ţá var kaupfélagsstjóri á Bíldudal í Kaupfélagi Arnfirđinga. Pétur flutti síđar vestur í Tálknafjörđ og veitti lengi forstöđu Hrađfrystihúsi Tálknafjarđar hf. Upp á vegg í húsnćđi Vélsmiđjunnar Loga hf á Patreksfirđi hangir innrammađ sendibréf frá Pétri til Sćmundar Kristjánssonar, sem ţá var eigandi og forstjóri fyrirtćkisins. Sćmundur var Alţýđuflokksmađur. Bréfiđ er dagsett á Bíldudal 8. maí 1964 og er svohljóđandi:

Ég sendi ţér hérna Sćmundur minn
silfurgljáandi Bedfordinn.
Ég treysti ţér best ađ taka hann inn
og tjasla eitthvađ viđ farkostinn.

Ţú lćtur mig vita ţađ ljúfurinn
ţá lokiđ er viđ Bedfordinn.
Ég kveđ ţig međ virđingu, vinur minn
ţótt vondur sé Alţýđuflokkurinn.

( og settu í rusliđ reikninginn)

f.h. Kf. Arnfirđinga
Pétur Ţorsteinsson
<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is