head30.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Greiđslur frá Tryggingarstofnun ríkisins voru á síđasta ári 9,4% hćrri en árinu áđur samkvćmt upplýsingum úr skattframtölum. Framtaldar launatekjur alls hćkkuđu um 6,5%, ţannig ađ hćkkunin á almannatryggingargreiđslunum var nćrri 50% meiri en hin almenna hćkkun milli ára. Munurinn jafngildir um 794 mkr. Líklega gćtir ţar helst áhrifa af aldurstengdu örorkutryggingunni sem tekin var upp í kjölfar síđustu Alţingiskosninga.

Reiknađ er út frá framtöldum launatekjum en ekki er tekiđ tillit til áćtlana á ţá sem ekki töldu fram í tíma né frádráttar vegna dagpeninga, ökutćkjastyrkja og annars ţess háttar. Upplýsingarnar eru fengnar af vef Ríkisskattstjóra.

Ţá hefur hlutur greiđslna Tryggingarstofnunar af framtöldum heildarlaunagreiđslum vaxiđ síđustu tvö ár. Áriđ 2002 var hlutur Tryggingarstofnunar ríkisins 5,276% af samanlögđum framtöldum launagreiđslum ţess árs, en var kominn upp í 5,708% á síđasta ári.

Aukingin er um 8,2%, sem stađfestir ađ hćkkun almannatryggingargreiđslna hefur veriđ meiri en almenn hćkkun framtalinna launa. Ţađ er ekki um neina smáupphćđ ađ rćđa. Ef hlutfalliđ hefđi veriđ óbreytt milli ţessara tveggja ára hefđu greiđslur frá Tryggingarstofnun veriđ 2.306 milljónum króna lćgri en ţćr urđu, 28.155 mkr. í stađ 30.461 mkr.

Ţar sem rúmlega 46.600 einstaklingar fengu greiđslur frá Tryggingarstofnun á síđasta ári ţýđir ţetta ađ hver einstaklingur hafi ađ međaltali fengiđ um 49 ţús. kr. á síđasta ári í greiđslu umfram almenna hćkkun launatekna.

Ekki er ţví haldiđ fram hér ađ greiđslur almannatrygginga séu ofrausn, né ađ ekki ţurfi ađ huga ađ hćkkun ţeirra, heldur ađeins veriđ ađ benda á ađ greiđslurnar hafa veriđ ađ hćkka umfram ţađ sem almennt hefur veriđ, međ öđrum orđum, kjör ţeirra sem greiđslurnar fá hafa veriđ ađ batna umfram međaltaliđ. Ţađ má ekki gleymast.

<<<
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is